19.10.2005 22:06

Miðvikudagur, 19. 10. 05.

Evrópunefndin hélt fund í hádeginu en klukkan 15.00 var ég úti á Seltjarnanesi til að staðfesta samstarf Seltjarnanesbæjar, Securitas og lögreglu um hverfagæslu í bænum.