19.8.2005 14:39

Föstudagur, 19. 08. 05.

Var klukkan 13. 30 í Þjóðmenningarhúsinu og flutti ræðu á sendiherrastefnu, það er fundi íslenskra sendiherra á vegum utanríkisráðuneytisins.