9.8.2005 21:58

Þriðjudagur, 09. 08. 05.

Skrapp síðdegis upp að Hrísbrú í Mosfellsdal og þar sýndi Jesse Byock mér þann einstæða árangur, sem náðst hefur við fornleifarannsóknir undir hans stjórn.