4.8.2005 21:52

Fimmtudagur, 04. 08. 05.

Flugum klukkan 13.20 frá Trieste með Futura á vegum Heimsferða og lentum á Íslandi 04.40 tímum síðar eða um klukkan 16.00 á íslenskan tíma eftir mjög þægilegt og gott flug.