19.7.2005 21:27

Þriðjudagur, 19. 07. 05.

Fór upp að Bifröst síðdegis og flutti erindi um stjórnun og stjórnsýslu fyrir nemendur í meistaranámi í háskólanum þar.

Var rétt um klukkan 20.00 í Kastljósi með Gunnari Helga Kristinssyni prófessor og Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra og ræddum við hryðjuverk og hryðjuverkamenn.