16.7.2005 22:41

Laugardagur, 16. 07. 05.

Síðdegis efndi Rut til kompusölu í Fljótshlíðinni. Hafði hún auglýst hana í Búkollu og einnig í verslunum. Þótti þeim, sem komu, þetta ánægjuleg nýbreytni.