7.7.2005 9:39

Þriðjudagur, 05. 07. 05.

Ríkisstjórnarfundur klukkan 09.30 en ég hafði ekki setið tvo síðustu fundi vegna utanferða.

Þingvallanefnd hittist á árlegum sumarfundi sínum á Þingvöllum klukkan 17.15.