27.6.2005 18:02

Mánudagur, 27. 06. 05.

Hélt klukkan 07.20 um Helsinki til Varkaus í 45 mínútna flugferð fyrir norðaustan Helsinki og hitti þar norræna ráðherra innflytjenda og landamæraeftirlits.