29.6.2005 10:52

Miðvikudagur, 29. 06. 05.

Var síðdegis í flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli, þar sem kynnt var ný stefna gæslunnar og skipurit.