25.6.2005 21:22

Laugardagur, 25. 06. 05.

Var klukkan 10.00 í Vinaskógi við Þingvelli, þar sem við Rut tókum þátt í 75 ára afmæli Skógræktarfélags Íslands með því að gróðursetja birkitré.