22.6.2005
15:48
Miðvikudagur, 22. 06. 05.
Hélt frá Skagen um Álaborg til Kaupmannahafnar. Fór síðdegis á fund í Söværnets Materielkommando og fræddist um nýsmíði gæsluskipa við Grænland. Um kvöldið hitti ég Bertel Haarder, mennta- og kirkjumálaráðherra Dana.