21.6.2005
15:43
Þriðjudagur, 21. 06. 05.
Fundi dómsmálaráðherra Norðurlandanna lauk upp úr hádeginu og eftir hann fórum við út á Grenen, ysta tanga Skagen, og síðan að skoða sandölduna, sem hreyfist 15 metra á ári á leið frá vestri til austurs yfir Skagen.