4.6.2005
22:51
Laugardagur, 04. 06. 05.
Klukkan 09.30 var fjórði aðalfundur Aflsins, félags qi gong iðkenda, haldinn í í veitingahúsinu í Grasagarðinum í blíðskaparveðri. Kyrrðin var rofin með þjófavarnarflauti í garðinum og urðum við að gera hlé á fundinum vegna hávaða - undruðumst við, hve langan tíma það tók Securitas að koma og skökkva á flautunni.