3.6.2005 22:48

Föstudagur, 03. 06. 05.

Hélt klukkan 11.10 af stað með KLM frá Lúxemborg, þar sem verið er að reisa nýja flugstöð, til Amsterdam og tók þar Icelandair-vél klukkan 14.00 og lenti 14.50 að íslenskum tíma, 20 mínútum á undan áætlun.