26.5.2005 17:37

Fimmtudagur, 26. 05. 05.

Var klukkan 14.00 á hótel Nordica, þar sem borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismanna kynnti hugmyndir að nýju skipulagi borgarinnar við Sundin og eyjarnar.