11.5.2005
20:30
Miðvikudagur 11. 05. 05.
Þingfundur hófst klukkan 10.30 og lauk um klukkan 23.00 og þar með þingi þessa vetrar eins og mælt var fyrir um í starfsáætlun. Öll mál, sem ég flutti og vildi að næðu fram fyrir þinglok gerðu það í sátt og samlyndi.