10.5.2005 20:27

Þriðjudagur 10. 05. 05.

Flaug norður til Akureyrar og efndi þar til blaðamannafundar í lögreglustöðinni klukkan 14.30 með Haraldi Johannessen rikislögreglustjóra og Birni Jósepi Arnviðarsyni til að kynna breytingar á skipan sérsveitar lögreglunnar á Akureyri og fjölgun almennra lögreglumanna þar um fjóra.

Um kvöldið voru eldhúsdagsumræður á alþingi.