28.4.2005 14:03

Fimmtudagur, 28. 04. 05.

Klukkan 11.00 efndi dóms- og kirkjumálaráðuneytið til málþings á Hótel Sögu, þar sem forsjárnefnd undir formennsku Daggar Pálsdóttur hrl. kynnti skýrslu sína.