26.4.2005 13:59

Þriðjudagur, 26. 04. 05.

Flugvélin frá Kaupmannahöfn lenti um klukkan 15.00. Var gott að koma út í hressandi, bjarta loftið.