Laugardagur, 23. 04. 05.
Þennan dag flutti ég ræðu mína á ráðstefnunni. Sat hana meirihluta dagsins auk þess að sækja sérstakan fræðslufund um uppbyggilega réttvísi.
Um kvöldið bauð forsætisráðherra Tælands um 5000 manns til málsverðar og var hann haldinn í háskóla flotans í Bangkok.