18.4.2005 11:25

Mánudagur 18. 04. 05.

Klukkan 10.30 hófst 11. ráðstefna Sameinuðu þjóðanna gegn glæpastarfi og um refsirétt í ráðstefnuhöllinni í Bangkok.

Klukkan 15.00 flutti krónpris Tælands, Maha Vajiralongkorn ræðu á hátíðar-setningarfundi ráðstefnunnar fyrir hönd konungs Tælands, en hann er Bhumibol Adulyadej. Með krónprinsinum var dóttir hans, Bajrakitiyabha prinsessa.