7.4.2005 14:31

Fimmtudagur, 07. 04. 05.

Klukkan 09.00 hófst fundur dómsmálaráðherra Evrópuráðsríkja í Helsinki, um 30 ráðherrar sóttu fundinn og stóð hann allan daginn.