4.4.2005 14:20

Mándudagur, 04. 04. 05

Ríkisstjórnin kom saman á aukafund klukkan 12.00 til að samþykkja skilmála fyrir sölu Símans.

Klukkan 13. 15 fluag ég með Atlantic Airways til Færeyja og lenti þar klukkan 15.30 að þeirra tíma. Ók síðan frá flugvellinum til Þórshafnar og breytir miklu, að nú eru komin göng undir fjörðinn yfir til Straumeyjar.