31.3.2005 21:21

Fimmtudagur 31. 03. 05.

Ræddi klukkan 17.45 við þá félaga Þorgeir og Kristófer sem sjá um síðdegisþáttinn á Bylgjunni og snerust umræður okkar um frv. til laga um breytingar á helgidagalöggjöfinni.