Miðvikudagur 30. 03. 05.
Ríkisstjórnin kom saman að morgni miðvikudags til að unnt yrði að ræða lagafrumvörp til kynningar í þingflokkum og framlagningar á þingi 1. apríl - síðasta skiladag á þessu þingi.
Svaraði þremur fyrirspurnum á þingi.
Fór klukkan 16.00 á ársfund Seðlabanka Íslands.