28.3.2005 21:11

Mánudagur, 28. 03. 05.

Héldum í bæinn síðdegis eftir að hafa hreinsað garðinn og ég látið festa sætið á traktornum mínum.