27.3.2005
21:10
Sunnudagur, 27. 03. 05.
Veðrið var svo gott í Fljótshlíðinni að við gátum snætt morgunverðin úti. Fórum í messu klukkan 14.00 í Ásólfsskálakirkju, þar sem séra Halldór Gunnarsson í Holti predikaði. Eftir að hafa þegið kirkjukaffi í Holti fór séra Halldór með okkur í Stóra Dal og sýndi okkur kirkjuna þar.