17.3.2005 8:12

Fimmtudagur, 17. 03. 05.

Sat í Varsjá fund dóms- og innanríkisráðherra Evrópuráðsríkja um varnir gegn hryðjuverkum og skipulagðri glæpastarfsemi, flutti ræðu og sat einnig við tölvuna og svaraði spurningum fjölmiðla á Íslandi um umræður í mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna í New York 16. mars um mannréttindamál á Íslandi.