Mánudagur, 07. 03. 05.
Svaraði á þingi óundirbúinni fyrirspurn frá Björgvini G. Sigurðssyni um störf nefndar um hættu af sýkla-, efna- og geislavopnum.
Fór um kvöldið með Gunnar Eyjólfssyni í safnaðarheimili katólskra og hlýddi á erindi dr. Sigurðar Steingrímssonar um túlkun hans á kafla í Mósebók um ferð Abrahams.