8.3.2005 21:12

Þriðjudagur, 08. 03. 05.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið efndi til málþings um almannarvarnir, sem haldið var á hótel Sögu. Um 100 manns sóttu það frá 11.00 til 16.00. Ég flutti setningarræðu og samantekt í lokin.