3.3.2005 20:29

Fimmtudagur 03. 03. 05.

Síðdegis kom Magnús Jónsson veðurstofustjóri í ráðuneytið og flutti fyrirlestur um veðurtungl og þróun þeirra fyrir ráðuneytismenn og starfsmenn stofnana ráðuneytisins.