27.2.2005 19:04

Sunnudagur 27. 02. 05.

Fórum í nýja Churchill-safnið í Cabinet War Rooms í hjarta London og var stórfróðlegt að skoða sýninguna auk þess að kynnast þeirri margmiðlunartækni, sem þar er nýtt.

Hélt heim klukkan 20.45 með Icelandair og var lent um miðnætti.