26.2.2005
22:30
Laugardagur, 26. 02. 05.
Héldum klukkan 14.56 með Eurostar frá Brussel Gare de Midi og vorum komin til Waterloo-stoðvarinnar í London klukkan 16.23 á enskum tíma, það er ferðin stóð í tæpa tvo og hálfan tíma með lestinni undir Ermarsundið.