Fimmtudagur, 24. 02. 05.
Fór klukkan 09.00 á ársfund CEPS í Palais d'Egmont, þar sem rætt var um gildi og ESB, það er trúarleg, efnahagsleg og pólitísk gildi.
Klukkann 16.00 sat ég ráðherrafund með Schengen-ráðherrum, þar sem einkum var rætt um lífkenni og ný ferðaskilríki.