20.2.2005
21:02
Sunnudagur, 20. 02. 05.
Var klukkan 14.00 í Keflavíkurkirkju, þar sem 90 ára afmælis hennar var minnst með hátíðarguðsþjónustu, séra Björn Jónsson þjónaði fyrir altari en herra Ólafur Skúlason biskup prédikaði. Að lokinni messu var boðið til samsætis í glæsilegu safnaðarheimili kirkjunnar.