4.2.2005 13:40

Föstudagur, 04. 02. 05.

Fór fyrir hádegi og hlýddi á kynningu á niðurstöðum námskeiðs í Lögregluskóla ríkisins til þjálfunar á notkun hunda til fíkniefnaleitar.

Hélt eftir hádegi austur að hótel Rangá, þar sem borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismanna efndi til fundar.