3.2.2005 13:32

Fimmtudagur 03. 02. 05.

Fór með ráðuneytisfólki í heimsókn í Hæstarétt Íslands klukkan 12.00, skoðaði hið einstaklega glæsilega hús réttarins í fylgd þeirra Markúsar Sigurbjörnssonar, forseta hæstaréttar, og Þorsteins A. Jónssonar, skrifstofustjóra réttarins. Að lokinni kynnisferðinni snæddum við hádegisverð með hæstaréttardómurum,