30.1.2005 21:00

Sunnudagur, 30. 01. 05.

Fór klukkan 20.00 á tónleika Kammersveitar Reykjavíkur í Listasafni Íslands en þeir voru einnig upphafstónleikar Myrkra músíkdaga, sem nú var efnt til í 25. skipti.