29.1.2005 22:03

Laugardagur, 29. 01. 05.

Fór síðdegis í Laugarásbíó og sá myndina Aviator um Howard Hughes, en hún hefur fengið margar verðskuldaðar tilnefningar til Óskarsverðlauna.