28.1.2005 21:58

Föstudagur, 28. 01. 05.

Fór síðdegis í móttöku Hugsmiðjunnar í tilefni af flutningi hennar í nýtt húsnæði við Snorrabraut, en fyrirtækið hefur síðan í nóvember 2002 hýst síðuna mína.