24.1.2005
11:46
Mánudagur 24. 01. 05
Alþingi kom saman eftir jólaleyfi klukkan 15.00. Athygli vakti, að það helsta sem lá á hjarta forystumanna stjórnarandstöðunnar, var að sauma að Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra vegna tveggja ára gamalla ákvarðana varðandi átökin við Saddam Hussein.