Föstudagur, 07. 01. 05.
Fórum klukkan 16.00 í Salinn í Kópavogi, þar sem minningarsjóður Halldórs Hansen barnalæknis við Listaháskóla Íslands var formlega kynntur með tæplega 90 milljón króna höfuðstól.
Klukkan 20.00 fórum við í Borgarleikhúsið og sáum Híbýli vindanna eftir Böðvar Guðmundsson í leikgerð Bjarna Jónssonar.