10.12.2004 12:18

Föstudagur, 10. 12. 04.

Tókum þátt í fjölmennri útgáfuteiti á heimili Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í tilefni af útgáfu bókar hans Kiljan, öðru bindi í ævisögu hans um Halldór Kiljan Laxness.