1.12.2004 22:08

Miðvikudagur, 01. 12. 04.

Sat setningarfund 50. þings Atlantic Treaty Association, sem haldið var í Róm. Þar töluðu meðal annarra forsetar Albaníu, Króatíu og Makedóníu auk framkvæmdastjóra NATO, utanríkisráðherra Búlgaríu og Ítalíu.