11.11.2004 22:31

Fimmtudagur 11. 11. 04.

Flaug klukkan 15.00 á vegum Heimsferða með tékknesku leiguflugfélagi til Prag og lenti þar eftir þrjá tíma, en flugstjórinn sagði okkur að við færum með 1200 kílómetra hraða yfir hafið, svo mikill var meðvindurinn.