9.11.2004 20:39

Þriðjudagur, 09. 11. 04.

Fór að loknum ríkisstjórnarfundi í heimsókn í Héraðsdóm Reykjavíkur og skoðaði húsakynni hans og hitti starfsfólk undir leiðsögn Helga I. Jónssonar dómsstjóra.
 
Hitti eftir hádegi herra Jón Aðalstein Baldvinsson Hólabiskup og Þorstein Gunnarsson, arkitekt og leikara, þegar þeir afhentur mér bók um Auðunnarstofu og endurreisn hennar á Hólum.