6.11.2004 18:14

Laugardagur, 06. 11. 04.

Var klukkan 11.15 kominn til Keflavíkur til að fylgjast með almannavarnaæfingu með þátttöku tæplega 700 manns á Keflavíkurflugvelli, þar sem æfð voru viðbrögð við því, að þota með tæplega 200 manns innan borðs hlekktist á í lendingu.

Klukkan 20.00 var ég í Breiðholtskirkju og tók þátt í 100 ára afmælishátíð Kristniboðsfélags kvenna.