4.11.2004 18:08

Föstudagur, 04. 11. 04.

Klukkan 15.30 efndi ég til fundar með starfsmönnum dóms- og kirkjumálaráðuneytisins og fór yfir nýtt skipurit í ráðuneytinu og breytingar á yfirstjórn þess.