1.11.2004 21:36

Mánudagur, 01. 11. 04.

Sat fyrir hádegi ásamt dómsmálaráðherrum Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar fund með nefndarmönnum á Norðurlandaráðsþingi til að ræða aðgerðir gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi.

Hélt klukkan 13.20 frá Stokkhólmi með Icelandair til Keflavíkur og lenti þar klukkan 15.30.