27.10.2004
20:19
Miðvikudagur, 27. 10. 04.
Hélt með Luxair-vél frá Lúxemborg klukkan 11.20 um París og þaðan klukkan 14.15 með Icelandair til Keflavíkur, þar sem lent var á áætlun klukkan 15.45. Var kominn í
Reykjavíkurakademíuna klukkan 17.00, þar sem ég tók á móti viðurkenningu sem heiðursfélagi ásamt Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur.